26. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 1. mars 2022 kl. 09:10


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:10
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 10:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:10
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 09:10
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:10
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 09:10
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:20
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:10

Guðrún Hafsteinsdóttir, Diljá Mist Einarsdóttir og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir stýrði fundi frá 09:10 - 10:00. Ágúst Bjarni Garðarsson stýrði fundi frá 10:00 til loka fundar.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárliðnum var frestað.

2) Greinagerð um sölu á hlut ríkissjóðs í Íslandsbanka hf. Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Magnús Harðarson, Baldur Thorlacius og Adelu Lubina frá Kauphöll Íslands, Önnu Hrefnu Ingimundardóttur frá Samtökum atvinnulífsins og Róbert Farestveit og Arnald Sölva Grétarsson frá Alþýðusambandi Íslands.

3) 80. mál - vextir og verðtrygging og húsaleigulög Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, Valdísi Ösp Árnadóttur og Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur frá Öryrkjabandalagi Íslands og Ragnar Þór Ingólfsson frá VR.

4) 244. mál - evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir Kl. 10:40
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:05